Entry: Að vera..... March 9, 2006Á þessum síðustu og verstu tímum er jú nauðsynlegt að koma barninu sínu inn á vefinn, og til þess eru notaðar svokallaðar barnalandssíður.

Fyrir algera tilviljun er nú komin upp slík síða fyrir dóttur mína.

Linkur hér til hliðar.

 

   1 comments

Anna Sigríður Hjaltadóttir
March 10, 2006   06:24 PM PST
 
Til hamingju með dótturina! Gangi ykkur foreldrahlutverkið vel!

Leave a Comment:

Name


Homepage (optional)


Comments