Entry: Mikiđ ađ gera February 1, 2006Undanfariđ hefur veriđ alltof mikiđ ađ gera í vinnu, einkalífi, og félagslífi til ţess ađ blogga.

Ég var eitthvađ ađ fikta viđ linkalistann, uppfćra ţá sem skipta um blogg eins og sokka, og henda ţeim út sem eru hćttir ţessari vitleysu. Ekkert persónulegt.

Annars gengur allt vel, jól og áramót gengu stórslysalaust fyrir sig, sem og undanfarinn mánuđur.

Ađ lokum: Helvíti er frosiđ, finnur.tk er hćttur ađ blogga.

Kv. Ingvar

   1 comments

Finnur
February 24, 2006   06:38 PM PST
 
Veturinn í Helvíti er búinn. Honum lauk međ bloggfćrslu frá mér.

Leave a Comment:

Name


Homepage (optional)


Comments